A A A

Póstlisti - fyrir žį sem vilja fylgjast meš.

« 1 af 2 »
Strákarnir hjá Snerpu hafa verið að búa til póstlistakerfi sérhannað fyrir vefforritið Snerpil fyrir okkur. Við teljum þetta mjög sniðugt fyrir þá sem vilja fylgjast með okkar starfsemi og sjá hvaða námskeið eru á döfinni. Við munum ekki vera eins og margir póstlistar eru...

Nįmskeiš ķ haust

Haustlitir
Haustlitir
Eftir yndislegt sumar hér á Vestfjörðum fer undirbúningur fyrir veturinn í gang hér á Skrifstofuhótelinu . Ef þið hafið einhverjar óskir um námskeið sem þið viljið sjá á Ísafirði skulið þið ekki hika við að hafa samband og benda okkur á það og við munum gera okkar besta í að fá þau hingað. Þau námskeið sem við ætlum að vera með (ef næg þáttaka fæst) eru 10 grunnreglur, tvö Dale Carnegie námskeið, annað fyrir 14-18 og hitt 18+, vínsmökkun á rauðvíni, hvítvíni eða Kampavíni og mörg önnur námskeið og fyrirlestra.

Hafið samband við okkur í síma 450-5300 eða sendið okkur póst á netfangið petur(hjá)skrifstofuhotel.is
Fyrri sķša
1
23456791011Nęsta sķša
Sķša 1 af 11
Eldri fęrslur
Vefumsjón