A A A

Blˇmstra­u!

Öflugt námskeið fyrir konur sem vilja breytingar til batnaðar.

Hér er unnið með sjálfsstyrkingu - hugarró - markmiðasetningu - velgengni- mátt hugsana og tilfinninga - eigin væntumþykju - sjálfsvirðingu - virka hlustun - tímastjórnun - fyrstu kynni - framkomu - tjáningu - einbeitingu - kvíða - fyrirgefningu - innri og ytri tiltekt - ástrík sambönd - hlutverk og grímur - áhrifavalda o.fl.

Takmarkaður sætafjöldi!

Skráning á skrifstofuhotel@skrifstofuhotel.is eða í síma 450 5300

A.T.H. afsláttur fyrir fyrirtæki og saumaklúbba, hafið samband um nánari upplýsingar.

Helgarnámskeið á Ísafirði þar sem kennt er kl. 9 - 15 á laugardegi en kl. 9 - 14 á sunnudegi.

Sjá umfjöllun um námskeiðið og dæmi um umsagnir þátttakenda á www.blomstradu.net

Jóna Björg Sætran, M.Ed., menntunarfræðingur hjá Námstækni ehf. ( www.namstaekni.is ) hefur tekið saman kennsluefnið Blómstraðu! – vertu blómarós! með hliðsjón af margra ára reynslu hennar við ráðgjöf og kennslu, sem leiðbeinandi á árangursnámskeiðum, bæði hjá Brian Tracy International og á eigin vegum svo og einkaráðgjöf. Námsefnið er allt á íslensku og byggir á hugmyndafræði margra frumkvöðla í árangurssálfræði, svo sem Brian Tracy, Jack Canfield, Loral Langemeier, Marie Diamond, Napoleon Hill, Robin S. Shauma, Stedman Graham, T. Harv Ecker o. fl.

Námskeiðahald er háð eftirspurn.
Vefumsjˇn