A A A

Námskeið í haust

Haustlitir
Haustlitir
Eftir yndislegt sumar hér á Vestfjörðum fer undirbúningur fyrir veturinn í gang hér á Skrifstofuhótelinu . Ef þið hafið einhverjar óskir um námskeið sem þið viljið sjá á Ísafirði skulið þið ekki hika við að hafa samband og benda okkur á það og við munum gera okkar besta í að fá þau hingað. Þau námskeið sem við ætlum að vera með (ef næg þáttaka fæst) eru 10 grunnreglur, tvö Dale Carnegie námskeið, annað fyrir 14-18 og hitt 18+, vínsmökkun á rauðvíni, hvítvíni eða Kampavíni og mörg önnur námskeið og fyrirlestra.

Hafið samband við okkur í síma 450-5300 eða sendið okkur póst á netfangið petur(hjá)skrifstofuhotel.is
Vefumsjón