A A A

Opnun Hafnarb˙­arinnar eftir breytingar

Myndir frß vefsÝ­u Vestfirskra Verktaka.
Myndir frß vefsÝ­u Vestfirskra Verktaka.
« 1 af 4 »
Hafnarbúðin var opnuð á nýjan leik eftir umtalsverðar breytingar og stækkunar á verslunarrými. Skóverslun Leós flutti sína starfsemi í húsnæðið og hefur því úrvalið af skóm, veskjum og töskum aukist gífurlega. Einnig er mun betri útstilling á vörum og betri birta í búðinni. Það voru Vestfirskir Verktakar sem sáu um breytingarnar í búðinni.

Allt vöruúrval hefur verið aukið í öllum deildum en það er fátt sem ekki er til í Hafnarbúðinni. Þar getur þú fundið íþróttavörur, veiðivörur (Ellingsen), allskonar vörur og fatnað fyrir útivist, hjól, hjálma, olíuvörur, allt frá barnaskóm upp í flottustu spariskó og lengi mætti telja.

Þau vörumerki sem eru á boðstólnum eru t.d.
  • Puma
  • Adidas
  • Casall
  • 66°Norður
  • Trek
  • Cintamani
  • og margt fleira.

Verið er að taka upp nýjar vörur nánast daglega og sjón er sögu ríkari.

Gerið góð kaup á "vordögum" á Ísafirði dagana 4. og 5. maí, þar sem tilboð er á mörgum vörum í Hafnarbúðinni og í öðrum verslunum á eyrinni.
Vefumsjˇn